17.9.2008 | 07:00
Jólinn
'i dag er miðvikudagurinn 17 sep en ég fór í bæinn í gær og allar búðir byrjaðar að setja upp jólakort og jólapappir svo ég reikna með að í næstu viku byrji þeir að skreyta svo eða þið fáið jólakort frá mér í okt þá ætla ég bara að vera snemma í því eins og bretarnir verð náttúrulega að taka upp þeirra siði víst ég by hér maður er ótrúlega fljótur að aðlagast ,eina sem ég á erfitt með hér er málið ég skil ekki helminginn af því sem þeir segja þeir nota ótrúlega mikið slangur og blóta allavega í öðruhverju orði vonandi tek ég þann sið ekki upp, en annars er bara allt við það sama vinna skóli og sofa.en má ekki gleima að segja ykkur þeir spyrja mjög oft hvort ekki sé kalt á Islandi og hvort ekki sé erfitt að ferðast um með allan þennan ís á landinu ég hélt að Island væri nafli alheimsinns og allir vissu einhvað um landið en það er mikill miskillningur.Munið nú eftir að kvitta í gestabókina og senda mér línu Kveðja frá grimsby Þura.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
15.9.2008 | 21:56
Grimsby
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
15.9.2008 | 07:01
Mánudagur
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
14.9.2008 | 15:01
Brúðkaup
Hér koma fréttirnar hann Robby fór á hné í gær og bað Dísu um að giftast sér og hún sagði já svo þau eru trúlofuð og ætla að gifta sig í júlí næsta sumar en hverjum hefði dottið þetta í hug ekki hvarlaði þetta af mér en húrra og til hamingju.
En þið getið seð myndir af hringnum.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
14.9.2008 | 08:48
Stór dagur
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
13.9.2008 | 06:41
Grimsby
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
10.9.2008 | 21:55
Grimsby
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
9.9.2008 | 01:04
Fyrsti skóladagurinn
Fyrsti skóladagurinn hjá prinsunum mínum lokið og voru þeir bara mjög ánægðir með hann en fyrstu 2 vikurnar eru þeir í aðlögun með hinum útlendingunum það tekur nú bara 2 vikur að rata um skólan en þeir lögðu af stað í skólan kl 7;30 slólinn byrjar 8;3o en þeir eru 40 mínótur að labba hér er sko eingum skutlað bara nota fæturnar það var ekkert nöldrað því ég er lóka 40 mínutur að labba í vinnuna og mér finnst æðislegt að labba bara hefði aldrei hvarlað af mér að labba heima en tímarnir breitast guð sé lof jæja nú er kl 2 hjá mér og löngum vinnudegi lokið þarf að vakna 6;30 með prinsunum svo góða nótt Kveðja Þura.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
7.9.2008 | 10:49
Gestabók
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
7.9.2008 | 10:48
Sólríkur sunnudagur
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)