11 Mánudir

Nú er mai ad renna sitt skeid og vid búinn ad vera hér í 11 mánudi tetta er alltof fljótt ad lída en höfum ekki hugsad okkur ad koma heim allavega ekki næstu 3 árin en annars hef ég ekki hugmund um hvad frammtídin ber í skauti svo fæst ord minstu ábirgd hér er búid ad vera alveg dásamlegt vedur held ad ég mundi frjósa í hel ef ég færi heim er kvartandi um kulda ef hitin fer ekki yfir 18 stig, annars keypti mér lítinn bíll á laugardaginn til ad skröltast á hef reyndar aldrei prófad ad keyra hér en nú er bara ad fara ad æfa sig verd ad geta keyrt um med hana uppáhalds frænku mína (Sigurbjörgu sko)tegar hún kemur hlakka svo til hlakka líka til ad sjá alla hina tad verdur bara ædi.Annars er allt bara gott hédan bid ad heilsa í bili Thura

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband