Færsluflokkur: Bloggar
6.9.2008 | 08:04
Hjálp
Bloggar | Breytt s.d. kl. 08:05 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
6.9.2008 | 06:20
Grimsby
Jæja komin aftur hér í Grimsby er allt gott að frétta fórum á fimmtudag að skoða skólann sem strákarnir fara í og verð að segja hann kom mér gríðalega á óvart rosalega vel búinn skóli með 6 tölvustofum þar sem þeir læra allt sem hægt er að læra í sambandi við tölvur þarna læra þeir líka að smíða flæðilínur og setja þær upp smíða allskonar stálrör og allt fyrir ramagn þetta var ótrúlegt hvað er gert þarna en 3 daga læra þeir ensku starfræði og það allt en 2 daga eru þeir í verknámi og íþróttum það eru 2 sundlaugar og tveir íþróttasalir og bío hús það er skólahljómsveit og allt til að læra um tóntist og meira að segja stúdió og klúbbhús fyrir þau á kvöldinn er hægt að biðja um meira.Nóg um það hér í Grimsby er búið að rigna síðustu daga það hlaut að koma að því og það er skít kalt bara 15 stiga hiti.Annas er ég að reyna að setja inn myndir það gekk ágætlega en veit bara ekki hvert þær fóru finn þær ekki í myndalbúminu er.Bið að heilsa öllum heima kveðja Þura.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)