Sólríkur sunnudagur

Hér í Grimsby er sólinn loksins farinn að skína aftur ,ég fór eldsnemma út í morgunn í morgunnmat til Dísu og Robby auðvita ekta enskan hrikalega gott, í gær fórum við ég Dísa og Robby á verlauna afhendingu fyrir Pílukast og auðvita vann Robby og hanns lið fullt af bikurum þetta var mjög skemmtileg verlauna afhending einginn ræðuhöld bara sýndur frábær kabarett og sungið og dansað og við tókum náttúrulega fullt af myndum sem verða fljótlega settar inn eða þegar Dísa kemst á fætur.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband