9.9.2008 | 01:04
Fyrsti skóladagurinn
Fyrsti skóladagurinn hjá prinsunum mínum lokið og voru þeir bara mjög ánægðir með hann en fyrstu 2 vikurnar eru þeir í aðlögun með hinum útlendingunum það tekur nú bara 2 vikur að rata um skólan en þeir lögðu af stað í skólan kl 7;30 slólinn byrjar 8;3o en þeir eru 40 mínótur að labba hér er sko eingum skutlað bara nota fæturnar það var ekkert nöldrað því ég er lóka 40 mínutur að labba í vinnuna og mér finnst æðislegt að labba bara hefði aldrei hvarlað af mér að labba heima en tímarnir breitast guð sé lof jæja nú er kl 2 hjá mér og löngum vinnudegi lokið þarf að vakna 6;30 með prinsunum svo góða nótt Kveðja Þura.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.