Mánudagur

Jæja kominn mánudagur og vona að allir séu búnir að melta fréttirnar en það eru nú bara 10 mánuðir í þetta og allir byrjaðir að plana sumarfrý til Grimsbyar vona ég en nóg um það en verð auðvita að tala um prinsana mína en þeir áttu að vera í aðlögun í skólanum 2 vikur en voru bara í 3 daga byrjuðu með bekkjunum sínum á fimmtudag reyndar er þetta eins og í frammhaldsskólum þú ert aldrei í sömu stofuni eða með öllum bekknum þetta er þú ert í 103 í frönsku og kannski 102 í þysku þegar þau eru kominn í 9 bekk en eiga samt 3 ár eftir þá er byrjað að undirbúa þau undir frammhaldsskóla en því miður er enn lítið af krökkum hér sem fara í frammhaldsnám en þetta er þó að breytast og hópurinn stækkar með hverju ári en samt alltof fáir ennþá reyndar verða krakkarnir sjálfráða hér 16 ára svo eftir því verður Haraldur sjálfráða eftir 2 mánuði en glætan tek það ekki í mál.Kveðja Þura og prinsarnir.   

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hæ, hæ!

Gaman að "heyra" hvað allt gengur vel hjá ykkur þarna í útlandinu.  Sá einhversstaðar slóð á bloggið þitt og kíkti auðvitað strax, er reyndar ekki dugleg í kvittinu.

Óska þér til hamingju með væntanlegt brúðkaup dóttur þinnar og bið að heilsa öllum.

Kveðja

Þóranna :)

Þóranna (IP-tala skráð) 15.9.2008 kl. 08:33

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband