17.9.2008 | 07:00
Jólinn
'i dag er miðvikudagurinn 17 sep en ég fór í bæinn í gær og allar búðir byrjaðar að setja upp jólakort og jólapappir svo ég reikna með að í næstu viku byrji þeir að skreyta svo eða þið fáið jólakort frá mér í okt þá ætla ég bara að vera snemma í því eins og bretarnir verð náttúrulega að taka upp þeirra siði víst ég by hér maður er ótrúlega fljótur að aðlagast ,eina sem ég á erfitt með hér er málið ég skil ekki helminginn af því sem þeir segja þeir nota ótrúlega mikið slangur og blóta allavega í öðruhverju orði vonandi tek ég þann sið ekki upp, en annars er bara allt við það sama vinna skóli og sofa.en má ekki gleima að segja ykkur þeir spyrja mjög oft hvort ekki sé kalt á Islandi og hvort ekki sé erfitt að ferðast um með allan þennan ís á landinu ég hélt að Island væri nafli alheimsinns og allir vissu einhvað um landið en það er mikill miskillningur.Munið nú eftir að kvitta í gestabókina og senda mér línu Kveðja frá grimsby Þura.
Athugasemdir
Hæ elsku Þura
Loksins er ég búinn að fá bloggið þitt, við Sigga erum svo vittlausar við gleymdum að hafa h í nafninu heheheh. Gaman að sjá að allt gengur vel hjá ykkur og til lukku með tilvonandi tengdason. Ætla að kíkja hér inn reglulega svo vertu dugleg að skrifa.Bestu kveðjur till ykkar allra. Mamma og pabbi senda sínar bestu kveðjur til ykkar.
Kveðja Gunna gamla vinkona
Gunna (IP-tala skráð) 21.9.2008 kl. 18:27
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.