21.9.2008 | 05:49
Grimsby
Jæja enn einn fallegur dagur hér í Grimsby reyndar enn myrkur en fór út í bakgarð og það er ótrúlega heitt kl bara 6 verð að fara að sofa lengur en í gær gerðum við nú ekki mikið ég og Dísa fórum að versla í Asda sem er hrikalega stór verslun með allt mat fatnað og heimilistæki er reyndar sona eins og Bónus heima nema öruglega 20 sinnum stærri það tekur allavega 3 tíma að versla og þar fann ég þessar dyrindis kótilettur frá nýa sjálandi bara alveg eins og Islenska lambakjötið hef ekki þorað að smakka þetta breska borðaði einu sinni skoskt og fanst það vont en 12 kótilettur kostuðu 400 hundruð krónur Magnús var sko ánægður hann hefur aðalega fengið chiken honum fynnst það vera orðið frekar einhæft reyndar getur hann valið um fullt af mat í möturneytinu í skólanum því þar eru 2 mötuneyti eitt með hollum mat og annað með Pizzum hamborgurum og frönskum en hann þikist alltaf fara í þetta með holla matnum.Svo held ég að við Dísa sjéum ornar gamlar fórum á pöbbarölt í gærkvöldi fórum á einn drukkum 2 bjóra og vorum komnar heim kl 8:30 á ekki að láta þetta heyrast í dag ætlum við bara að taka því rólega og liggja upp í sófa erum með 900 hundruð stöðvar en aldrei neitt´til að horfa á er búinn að fela fjarstýringunna annas fæ ég ekkert að horfa á neitt í friði. Jæja bið að heilsa öllum Þura.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.