Veiðiferð

Í gær fór ég í mina fyrstu veiðiferð öruglega ekki þá syðustu með Robby( hann er með veiðidellu)og Dísu í 30 stiga hita fórum rétt út fyrir bæinn þvílíkt unnhverfi en rétt hjá var rosaflottur golfvöllur(Gunna)Reyndar veiddi ég ekkert verð að venjast veiðigræjunum þær eru allt öðruvísi en heima tekur allveg klukkutíma að setja þær upp en eftir veiðinna bauð Robby okkur í sunnudagsmat á sveitabæ það var ekkert smá flott hlaðborð fer með ykkur þegar þið komið í heimsókn er að reyna að setja inn myndir af veiðiferðinni.Ástarkveðjur frá okkur öllum Þura.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hey hvað var verið að veiða stráka fyrir þá gömlu heheheh?????? Fór í mína fyrstu veiði ferð um síðustu hellgi og veiddi Maríulaxinn minn að vísu fékk ég bara einn en Jói fékk 4. Allt gott að frétta  frá okkur úr Víkinni, samt eitthvað vesen   þú lest það bara á bb. Trúir þú því það hefur gránað í fjöll

Bið fyrir kveðjur til allra og gaman að heyra hvað strákarnir eru ánægðir.

Kv GDG 

Gunna (IP-tala skráð) 22.9.2008 kl. 11:39

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband