Grimsby

Hér í Englandinu er allt við það sama bara vinna og sofa hef ekki einu sinni farið í bæinn í 2 daga svo trúlega þegar ég fer næst verður búið að skreyta allan bæinn ætla ekkert í bæinn fyrr en um helgi.En hún Anita mín fékk sinn fyrsta verlaunapening í fótboltanum á þriðjudag var best á æfingu vissi að hún mundi meika það í boltanum hún hefur sko Islenst fótboltagen held að enginn í föðurfjölskildunni spili fóltbolta.Kveðja héðan Þura. 

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hæ þura        mikið er ég ánægð að þú skulir vera með bloggsíðu .

Gaman að ykkur skuli líða svona vel þarna,ekkert nema leiðinda mórall í liðinu hérna annaðhvort  haga sumir sér eins og leikskólabörn eða eru  veikir á sálinni af öfund út í náungann þú þekkir þetta vel         en sem betur fer er meirihluti bæjarbúa sama góða fólkið og lætur lítið á sér bera ég held það sé farsælla engin athyglisýki þar haha,en gaman að lesa hjá þér og vona að ykkur líði sem best         Bestu kveðjur   Magga Lilja.....

MaggaLilja (IP-tala skráð) 25.9.2008 kl. 15:56

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband