28.9.2008 | 06:13
Grimsby
Hér í Grimsby er búið að vera sól og blyða undafarna daga og ég hef ekki einu sinni farið í bæinn en bæti úr því í dag hér er búð bara beint á móti mér svo ég þarf ekki að fara langt en er búinn að lofa að fara í Iceland fyrir Magnús þar fæst besti maturinn reyndar selja þeir ekkert Islenst búðinn heitir þetta bara trúlega í eigu einhverja Isledinga. En í dag ætla ég svo að fara í karoki með fólkinu sem ég vinn með en ætla sko ekkert að syngja er búinn að seigja þeim að ég geti ekki sungið en er auðvita að skrökva því er mjög góð söngkona eins og allir heima vita, en það er mikið að söngfólki í vinnuni svo ég lofaði að fara með við erum nú bara 10 sem vinnum alltaf saman en það vinna þarna öruglega 2-300 hundruð manns en verð víst að fara að pressa og strauja skólafötinn svo ég sendi bara öllum kveðju Þura.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.