7.10.2008 | 18:40
Grimsby
Jæja nú þorum við ekki annað að fara huldu höfði hér í Englandi erum búinn að éta upp allt sparifé Bretanna erum ekkert rosalega stolt af því að vera Isledingar akkúrat nú svo við förum ekkert að segja hvaðan við erum þykjumst bara ekkert skilja Ensku hér eru allar fréttir uppfullar af Islenska ástandinu og á mínum vinnustað ekki talað um annað svo ég læt lítið á mér bera reyndar geri ég það alltaf en núna enn minna.Kveðja Þura.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.