11.10.2008 | 06:28
Grimsby
Jæja komin aftur hafði ekki tíma til að skrifa í gær var að lesa öll blöðin hér um Island það tók sko tíma annars allt gott að frétta sumarveður og blyða en næsta vika er próf vika hjá strákunum og það eru mjög strángar reglur hér í prófunum engar töskur og enginn pennaverski bara einhvað til að skrifa með og hér má engin fara út úr bekknum fyrr en próftímin er liðinn reyndar er skólin bara búinn að vera í einn og hálfan mánuð svo prófinn eru svolítið snemma en vonandi gengur þetta vel en verð að fara að hjálpa Magnúsi allur heimalærdómur fer í gegn um netið hann er aðeins að ströglast með Enskuna en það er allt að koma og gengur vonum framar.Kveðja Þura
Athugasemdir
Hæ hæ, núna vantar ykkur mæðgurnar á klakann. Erum hérna í mojito og irish coffee party hjá sigríði og hallgrími , söknum ykkar mikið..
Djamm kveðjur til Grimsby
Liðið uppí Ljósalandi
Íris píris (IP-tala skráð) 11.10.2008 kl. 21:52
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.