16.10.2008 | 05:57
Grimsby
Jæja gott fólk héðan úr Grimsby eru ekki góðar fréttir er eiginlega ennþá í sjokki eftir fréttir gærdagsins 520 mans að missa vinnuna vegna þess að Bakkavör ætlar að loka verksmiðjuni sinni hér ,en við sem búum hér verðum að taka því og bretta upp ermarnar og láta þetta áfall ekki buga okkur en vonandi fylgja ekki fleiri fyrirtæki í kjölfarið og áfram verði gott að búa hér. En annars af okkur allt gott að frétta erum að byrja að undirbúa hrekkjavökuna með öllu tilheyrandi skreyta húsið með allskonar hrekkjadóti en jæja verð víst að hætta er mjög upptekin eins og vanalega kveðja Þura
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.