17.10.2008 | 05:17
Grimsby
Héðan úr Grimsby er allt gott að frétta ennþá yndislegt veður laufinn byrjuð að falla af trjánum ótrúlega fallegt er að jafna mig af áfalli miðvikudagsins og enn eru allir mjög hjálplegir og allmennilegir þótt við séum Islensk fór reyndar í tekk í gær vegna blóðþrystings hann var svolítið hár svo ég var send í meira tekk hjartalínurit og blóðprufur og þegar það var búið alltsaman hélt ég náttúrulega að ég mundi þurfa að borga stórar fjárhæðir eins og heima en nei nei allt frítt svo blóðþrystingurinn hefur öruglega lækkað við það sama en kannski var þetta frítt afþví ég er Islensk og þeir vita náttúrulega að við Isledingar eigum enga peninga lengur.Kveðja Þura
Athugasemdir
Hehe....Ef það væri nú svo gott að við fengjum allt frítt.. Vona að þú þurfir ekki að fara að standa í einhverju blóðþrýstings veseni
það er ekki það skemmtilegasta
Veit ekki betur en að það sé allt gott héðan.
Bestu kveðjur
Magga Lilja.
Magga Lilja (IP-tala skráð) 17.10.2008 kl. 09:40
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.