5.11.2008 | 23:28
Grimsby
Loksins netid komi i lag er búinn að vera netlaus í tvo daga það er hrikalegt en það er komið í gang svo ég get nöldrað einnhvað hér en í dag er bomm dagur í Englandi þá skjóta allir upp flugveldum því einnhver karl reyndi að spreingja upp þinghúsið fyrir mörg hundruð árum eða það held ég allavega en annars rosalega gott veður hér og allt gott að frétta Kveðja Þura
Athugasemdir
hæhæ skvíss allt ágætt að frétta hér held bara að snjórinn sé að hverfa smátt og smátt Svava og Steini hennar gæi voru að koma í morgun og eru að fara í brúðkaupið hjá honum Baldri Smára og Hörpu og fara svo aftur á mánudaginn er sjálf að spá í að fara suður eftir helgina og leita að krónunni hún finnst ekki:)) Gurra laus við gipsið og er að byrja að vinna hafðu það gott og ekki láta sprengja þig í loft love ásdís
Ásdís Gústavsdóttir (IP-tala skráð) 6.11.2008 kl. 14:29
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.