8.11.2008 | 12:49
Grimsby
Við hér á Henry Street erum orðin ansi Ensk Anita er hjá okkur um helgina og það er bara töluð enska það er nánast útilokað að fá hana til að tala Islensku svo óvart talar maður ensku það er fljótlegra svo er ég orðin eins og hinir farin að rúlla mínar rettur sjálf fólk fær áfall þegar það kemur vonandi einhverntíman í heimsókn annars rosalega gott veður hér kveðja Þura
Athugasemdir
hahaha þú ert ótrúleg ertu farin að rúlla upp sígarettunum sjálf þá myndi égnú bara hætta. annars allt gott að frétta hér baldur smári búinn að gifta sig hehe ein kjaftakerling enda hlítur að vera í lagi búið og gert. ég er að spá í að skreppa suður ein á bílnum kannski gisti ég hjá vinkonu minni í hólmavík1 nótt kveðja ásdís
Ásdís Gústavsdóttir (IP-tala skráð) 9.11.2008 kl. 11:07
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.