8.12.2008 | 07:29
Grimsby
Er búinn að vera löt við bloggið syðustu daga en hér kemur eitt Halli var valin til að gera heimasíðu fyrir einn skóla hér í Grimsby reyndar kaþólskan svo hann hefur nóg að gera framm að jólum og á föstudaginn á Magnús að spila á tónleikum með hljónsveitinni sinni svo það er nóg að gera hér hjá okkur erum full bókuð framm að jólum en bara gaman af því hér er búið að vera gott veður en svolítið kalt.Kveðja Þura
Athugasemdir
það er frábært að heyra hvað ykkur líður vel þarna úti, ég segi nú eins og þú trúi varla að þú sért að tala um sömu strákana og voru hér í víkinn
kv Gunna
Gunna (IP-tala skráð) 8.12.2008 kl. 21:09
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.