14.1.2009 | 12:17
Grymsby
Fór í morgun að heimsækja Dísu á sjúkrahúsið og guð hún var í einka herbergi með sér klósett og bað sjónvarp og allar stöðvar sem þú vilt horfa á og svo fékk hún matseðil til að panta hádeigismat þetta var flottara en hótelherbergin sem ég hef gist á um ævina en annars er hún komin heim núna og er bara hress.Kveðja Þura
Athugasemdir
Elsku Þura
Vonandi hafið þið það gott þarna úti bið að heilsa Dísu og co og óskaðu henni til hamingju með daginn fyrir mig.
Ótrúlegt að hún sér að verða fullorðin hehehh
Kv GDG
Gunna Gumma Hafsa (IP-tala skráð) 17.1.2009 kl. 15:29
Til hamingju með daginn Þura mín
kveðja til ykkar allra Sibba
Sibba systir (IP-tala skráð) 17.1.2009 kl. 22:25
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.