Færsluflokkur: Bloggar

Grimsby

Jæja nú styttist í 16 ára afmælisdaginn hjá Halla 4 dagar og hann sjálfráða samkvæmt ensku lögum en búinn að segja honum að við fylgjum  Islendingunum í þessu en það er víst ekkert hægt lög eru lög svo ég verð bara að taka því við ætlum að halda upp á bæði afmælin á miðvikudaginn og fara út að borða Magnús á afmælið' 24 svo tökum þetta bara saman en annars sól og blíða kveðja Þura

Grimsby

Við hér á Henry Street erum orðin ansi Ensk Anita er hjá okkur um helgina og það er bara töluð enska það er nánast útilokað að fá hana til að tala Islensku svo óvart talar maður ensku það er fljótlegra svo er ég orðin eins og hinir farin að rúlla mínar rettur sjálf fólk fær áfall þegar það kemur vonandi einhverntíman í heimsókn annars rosalega gott veður hér kveðja Þura 


Grimsby

Já Ásdís leitaðu og þú munt aldrei finna neina krónu þetta stendur í nýu biblíuni sem ég er eimmit að skrifa þessa dagana og kemur út fyrir jólin svo nú á ég bók og dagatal sem ég get gefið öllum í jólagjöf allir mjög spentir eða þannig, en annars Halli byrjaður að æfa box og æfingarnar mjög erfiðar og hann vælir við hvert fótmál á á á með hrikalegar hassperrur ætlar sko að geta varið sig og sína hér ef við þurfum vegna milliríkjadeilna nei nei bara grín hann mundi aldrei gera flugu mein en boxið er erfitt segir hann en bið bara að heilsa öllum Þura.


Grimsby

Loksins netid komi i lag er búinn að vera netlaus í tvo daga það er hrikalegt en það er komið í gang svo ég get nöldrað einnhvað hér en í dag er bomm  dagur í Englandi þá skjóta allir upp flugveldum því einnhver karl reyndi að spreingja upp þinghúsið fyrir mörg hundruð árum eða það held ég allavega en annars rosalega gott veður hér og allt gott að frétta Kveðja Þura

Grimsby

Hér er allt við það sama rignir og rignir en þó hlýtt skólinn byrjaður aftur og ég var að vinna alla helgina svo það var lítið gert en annars kveðja til allra Þura

Grimsby

Hér rignir og rignir en það snjóar ekki á meðan sem er gott jólaljósinn kominn upp allstaðar svo ég bíð spennt eftir að það verði kveikt á þeim en er að fara í vinnuna svo verð að hætta kveðja Þura.

Breyting á brúðkaupsdegi.

Jæja loksins einnhvað að frétta héðan frá Grimsby það er búið að breyta brúðkaupsdeginnum úr 18 í 11 júlí en það er bókað. En annars bara allt gott Kveðja Þura. 

Grimsby

Héðan frá Grimsby er allt gott að frétta afmælið búið og bara tvö eftir Halli 12 nov og Magnús 24 nóg að gera í því en annars búið að vera hrikalega kalt en á að hlýna í dag það er eins gott hér finnur maður meira fyrir kuldanum en heima fór og verslaði mér dúnúlpu hélt ég myndi drepast úr kulda en er enn lifandi. En hér er búið að setja upp jólaskreitingar út um allt svo jólastemninginn er byrjuð á fullu og ég náttúrulega búinn að baka og allt fyrir jólinn nei nei er nú bara að grínast en annars bið bara að heilsa heim Þura

Grimsby

Jæja nú eru 6 ár síðan prinsessan mín kom í heiminn en það er eins og það hafi gerst í gær tímin líður svo hratt en elsku Aníta Kristrún til hamingju með daginn veit að þetta verður skemmtilegur dagur hjá þér.Hér í Englandinu er allt við það sama gott veður og allir við góða heilsu kveðja Þura.

Grimsby

Náði loksins tölvuni hér þarf að taka númer erum þrjú með eina tölvu svo þetta getur verið ansi erfitt að komast að en loksins.Hér er bara sól og blíða strákarnir í vetrarfríi og prinsessan á afmælið á morgunn verður 6 ára og það verður svaka party hjá henni á morgunn en ég missi náttúrulega af því er að vinna til 10 annaðkvöld en hitti hana bara í fyrramáli í staðinn en annars allt gott að frétta kveðja Þura

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband