Færsluflokkur: Bloggar
24.10.2008 | 05:49
Grimsby
Ég vona að þið heima séuð ekki fennt í kaf það er bara okt hér var reyndar helvítis rok í gærkveldi þegar ég labbaði heim úr vinnuni það hefur öruglega komið frá ykkur þarna á klakanum en annars bara allt gott strákarnir komnir í viku vetrarfrí svo þarf ekkert að vakna kl 6 alla næstu viku.Vonandi lagast veðrið kveðja Þura
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
22.10.2008 | 07:27
Grimsby
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
21.10.2008 | 06:18
Grimsby
Jæja er enn á lífi er búinn að vera hálf slöpp alla helginna fékk leiðindar kvef og hálsbólgu en er að hressast það er svo helvítið kalt í vinnuni en búið að vera ótrúlega gott veður.En fékk góðar fréttir úr skólanum kennararnir eru mjög ánægðir með strákana og eru nokkuð vissir um að þeir nái öllum prófum nema kanski frönskuna þem vantar allveg 1 og 2 ár sem krakkarnir eru búnir að læra en það er allt í lagi það kemur en var að hlusta á Harald tala við vin sinn í símann en skildi ekki orð því hann er farinn að tala þessa hræðilegu Bresku ótrúlegt hvað þessir krakkar aðlagast Breskuni fljótt er rétt að byrja að skilja eitt og eitt orð.Annars allt bara í góðu hér hjá okkur bið að helsa kveðja Þura
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
18.10.2008 | 09:24
Afmæliskveðjur
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
18.10.2008 | 06:54
Grimsby
góðan daginn góðir Isledingar er búinn að hugsa mikið um þessa deilu milli okkar og Breta og hvar hundurinn liggi eiginlega grafinn og er kominn að niðurstöðu held að stjórnmálamenn og okkar góðu fjármálamenn sem settu ökkur á hausinn með réttu eru að fela einnhvað fyrir þjóðinni og nota hvert tækifæri til að halda okkur við hvað Bretarnir gerðu svo þjóðinn fari ekki að spyrja óþæiginlegar spurningar núna vilja þeir ekki Breska eftirlitsveit og það var Bretum að kenna að við fengum ekki kosningu í einnhvað ráð sem skiptir eingu máli á miða við hvernig komið er fyrir ökkur Isledinga ættu ráðamenn þjóðarinnar ekki að einbeita sér að Islandi og laga ástandið þar frekar og hætta þessu kjaftæði en nei nei hinn Islenski verkamaður borgar bara útrás nokkura manna sem hafa í raun eyðilagt mannorð okkar Isledinga en ekki Bretar eða einhverjar aðrar þjóðir en ekki les ég um það í þessum blöðum er kanski orðin svona Bresk eftir að hafa búið hér í næstum 4 mánuði held ekki er heldur ekki stolt af því hvernig íslensku ráðamenn haga sér eru reyndar ekkert betri en Bresku ráðamennirnir þeir eru báðir að fela einnhvað.Annas allt gott að frétta af okkur hér í Grimsby ennþá gott veður og ´strákarnir ánægðir í skólanum og fá mjög góða hjálp þótt þeir séu Islenskir en bið að heilsa öllum stoltum Isledingum Kveðja Þura
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
17.10.2008 | 05:17
Grimsby
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
16.10.2008 | 05:57
Grimsby
Jæja gott fólk héðan úr Grimsby eru ekki góðar fréttir er eiginlega ennþá í sjokki eftir fréttir gærdagsins 520 mans að missa vinnuna vegna þess að Bakkavör ætlar að loka verksmiðjuni sinni hér ,en við sem búum hér verðum að taka því og bretta upp ermarnar og láta þetta áfall ekki buga okkur en vonandi fylgja ekki fleiri fyrirtæki í kjölfarið og áfram verði gott að búa hér. En annars af okkur allt gott að frétta erum að byrja að undirbúa hrekkjavökuna með öllu tilheyrandi skreyta húsið með allskonar hrekkjadóti en jæja verð víst að hætta er mjög upptekin eins og vanalega kveðja Þura
Bloggar | Breytt s.d. kl. 10:12 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
14.10.2008 | 06:02
Grimsby
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
13.10.2008 | 05:38
Grimsby
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
11.10.2008 | 06:28
Grimsby
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)